Ný heimasíða Burkna 12. febrúar 2018 Velkomin á nýja heimasíðu Blómabúðarinnar Burkna! Við höfum sett þessa síðu í loftið til þess að birta fréttir af starfseminni okkar, blómunum og gjafavörunum. Síðar verður hægt að skoða og panta blóm og gjafavörur í vefverslun hér á síðunni.